Það og Hvað ferðast um landið

Leikhópurinn Flækja verða á ferð og flugi um allt land með leikritið ,,Það og Hvað” í sumar. Við leggjum af stað 13. júní og er hægt að bóka sýninguna í leikskóla, á hátíðir og aðrar skemmtanir frá og með þeim degi. Hægt að skrá sig á tölvupóstlista og fá mikilvægar tilkynningar um verkefnið, auk fleiri viðburða hópsins. Það er einnig kjörið fyrir þá sem vilja fylgjast með hvenær hópurinn er í nágreninu.

IMG_2480.jpeg
IMG_2549.jpeg