FLÆKJA

Sviðslistahópurinn

FLÆKJA

 
IMG_2480.jpeg

Um okkur

Sviðslistahópurinn Flækja var stofnaður haustið 2018 af leikkonunum Sigríði Ástu og Júlíönu Kristínu og er meðlimur Sjálfstæðu leikhúsanna (SL). Hópurinn er um þessar mundir að sýna leiksýningu fyrir börn á leikskólaaldri, sem ber heitið ,,Það og Hvað” og er á ferð um landið. Nánari upplýsingar um verkefnið er að finna hér að neðan. Þar að auki taka þær Sigríður og Júlíana að sér veislustjórn og hinar ýmsu skemmtanir, auk þess sem þær starfa sem leikkonur í fullu starfi. Bókanir og nánari upplýsingar um hópinn eða stök verkefni fara í gegnum tölvupóstfang.

Screenshot 2019-05-09 at 11.20.19.png
 
 

Ert þú að halda Viðburð?

Ekki hika við að hafa samband ef þig vantar veislustjóra eða frumleg og skemmtileg skemmtiatriði fyrir bæði börn og fullorðna. Fyrirspurnir og bókanir fara fram í gegnum netfang: